18.5.2009 | 11:56
Fyrsti dagur!
Inná þessari Blogg-síðu getur þú lesið flest allt um lokaverkefnið okkar. Við ætlum að búa til bók sem mun innihalda ýmis fróðleik um graffiti á Íslandi, til dæmis myndir og lýsingar á þeim.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)