Dagur 2

Í dag tókum við strætó niður í bæ til þess að taka myndir af veggskreytingum á helstu stöðum bæjarinns, til dæmis í kringum loftkastalann, á kassagerðinni og úti á Granda. Það var svaka mikið fjör, jei jei. Síðan tókum við strætó aftur í hverfið og skelltum okkur í fótbolta og ýhuguðum aðeins hvernig við ætluðum að setja upp "bókina", og hvert við ætlum að fara á morgunn að taka fleiri myndir. 


Bloggfærslur 20. maí 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband